IcelandicIs

Aukin þekking með námskeiðum ÖRUGG í takt við nýja tíma

ÖRUGG Verkfræðistofa er leiðandi í öryggismálum á Íslandi. Stofan leggur áherslu á skilvirk námskeið, sem byggjast á langri reynslu starfsfólks í kennslu og miðlun þekkingar á öllum sviðum öryggismála, brunavarna og vinnuverndar.

4.9 Stjörnur
75+ hafa þegar lokið námskeiðum ÖRUGG

Sérhæfð námskeið, fyrirlestrar, kennsla og æfingar lagaðar að þörfum viðskiptavina

ÖRUGG býður upp á fjölbreytt úrval þjálfunar- og fræðsluáætlana fyrir vinnustaði, sem miða að því að efla færni, þekkingu og hæfni starfsmanna bæði á vinnustað og í frístundum. Við leggjum áherslu á öryggistengda fræðslu, sérsniðna að þörfum einstaklinga og fyrirtækja

Námskeið ÖRUGG  
Vottuð námskeið
Námskeið frá:
Vinnuvernd fyrir öryggistrúnaðarmenn, öryggisverði og vinnuverndarfulltrúa
ÖRUGG býður vinnustöðum upp á rafrænt námskeið í vinnuvernd fyrir öryggistrúnaðarmenn, öryggisverði og aðra vinnuverndarfulltrúa á vinnustöðum. Námskeiðið er viðurkennt af Vinnueftirlitinu sem grunnnámskeið í vinnuvernd.
Viðurkenning
Vottun á pdf við log námskeiðs
Form námskeiðs
Byrjaðu strax og stýrðu hraðanum
Sveigjanlegur tími
Taktu námskeiðið þegar hentar
Lengd
Breytileg lengd námskeiða
Erfiðleikastig
Námskeiðin henta fyrir alla
Tungumál
Flest námskeið eru í boði á íslensku, ensku og pólsku
Kostnaður
Sanngjörn verð. Stuðningur fagfélaga.
Umsagnir nemenda
75+ hafa þegar tekið námskeið ÖRUGG
Atli
Kópavogur

"Námskeiðið var vel upp sett og hjálpaði mér mikið við að ná góðum tökum á efninu"

Susan
Reykjavík

"Mjög gott námskeið. Kennararnir búa yfir mikilli þekkingu og kunn að miðla henni til nemenda"

Adam
Pólland

"Námskeiðið er mjög gott og heldur manni vel við efnið. Ég bætti mikið við þekkingu mína í öryggismálum og get verið tryggari í vinnunni"

Algengar spurningar (FAQ):
Q :
Hvað er ÖRUGG verkfræðistofa?

ÖRUGG verkfræðistofa er leiðandi verkfræðistofa í öryggismálum á Íslandi. Stofan hefur á að skipa um 20 sérfræðingum á sviði öryggis, vinnuverndar, brunavarna, umhverfismála, vingreina og upplýsingalíkana byggingarhönnunar (BIM).

Q :
Er hægt að fá styrki frá stéttarfélögum?

Stéttarfélög bjóða upp á styrki fyrir flest námskeið ÖRUGG. Kannaðu málið hjá þínu stéttarfélagi hvað er í boði þegar kemur að námskeiðum.

Q :
Hvaðan koma kennarar?

Kennarar eru starfsfólk ÖRUGG verkfræðistofu, sem hafa langa reynslu af hönnun og ráðgjöf á viðkomandi sviði auk reynslu í kennslu og námskeiðshaldi.

Q :
Af hverju námskeið hjá ÖRUGG?

Námskeið ÖRUGG eru byggð upp með það að markmiði að þau nýtist sem best fyrir nemendann. Starfsólk miðlar af mikilli reynslu, sem nýtist beint í miðlun þekkingar.  

Q :
What is ÖRUGG Consulting Engineering?

Orugg community, the new community is geared towards more general discussion about subjects and careers, and anything else you're passionate about. You can connect with other learners outside individual courses without losing the connection after the course has finished.

Ertu með fleiri spurningar ?
Hafðu samband