ENGLISHEN
frettir

Brunahönnun hótels á Vatnsstígsreit

Nýtt hótel hefur nú risið á Vatnsstígsreit í hjarta borgarinnar. ÖRUGG sá um brunahönnun byggingarinnar.

Í brunahönnuninni var sérstaklega gerð greining á útfærslu flóttaleiða og brunatæknilegra kerfa til að tryggja örugga rýmingu allra gesta og starfsfólks. Hótelið uppfylli ströngustu skilyrði brunavarna og er m.a. annars búið sjálfvirku vatnsúðakerfi og brunaviðvörunarkerfi. Vegna nálægðar við eldri mannvirki á reitnum var áhersla lögð á að tryggja öflugar brunavarnir og takmarka sambrunahættu við nálægar byggingar.

Zeppelin arkitektar eru aðalhönnuðir.

Fjallað er um málið í Íslandi í dag:

Ísland í dag - Glæsilegt hótel risið og gatan næstum óþekkjanleg