ÖRUGG hefur séð um brunahönnun vegna breytinga á höfuðstöðvum Norðurorku að Rangárvöllum á Akureyri. Um er að ræða átta byggingar sem hýsa hina margvíslegu starfsemi fyrirtækisins. Norðurorka sér um alla veitustarfsemi á Akureyri; neysluvatn,heitt vatn, fráveitu og rafmagn.