ÖRUGG verkfræðistofa var fengin til að gera vindgreiningu fyrir nýtt skipulag Fannborgarreits, sem PK arkitektar hafa hannað. Vindgreiningar eru nauðsynlegar til að greina áhrif vinds á gæði og öryggi svæða og geta skipt sköpum við að skapa vistleg setusvæði.