ENGLISHEN

Margbreytileg starfsemi í Kórnum

ÖRUGG hefur nýlega lagt inn brunahönnun fyrir íþróttamiðstöðina Kórinn. Kórinn hýsir fótbolta- og fjölnotasal, handbolta- og körfuboltasal, kennslustofur og margvíslega sali. Kórinn getur hýst fjölmenna íþróttaviðburði með stórum stúkum, en salir þar nýtast einnig fyrir sýningar, árshátíðir og tónleika.